Úttektir úr olíusjóði Norðmanna aukast Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. apríl 2016 23:12 Norskur borpallur. vísir/getty Úttektir Norðmanna úr olíusjóði landsins jukust í síðasta mánuði um 700 milljónir norskra króna. Alls voru 7,4 milljarðar norskra króna teknir úr sjóðnum í síðasta mánuði eða sem nemur um 113 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er sagt af Bloomberg. Sjóðurinn gengur undir heitinu Eftirlaunasjóður ríkisins. Það sem af er ári hafa rúmlega tuttugu milljarðar norskra króna verið teknir úr sjóðnum. Það er umfram áætlanir en gert hafði verið ráð fyrir að ársúttekt myndi nema um áttatíu milljörðum. Nauðsynlegt hefur verið að seilast í sjóðinn í kjölfar lækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Þrátt fyrir úttektirnar nú sér vart högg á vatni en í árslok 2015 voru innistæður sjóðsins 7.670 milljarðar norskra króna. Það er andvirði rúmlega 117 billjarða íslenskra króna. Tengdar fréttir Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Úttektir Norðmanna úr olíusjóði landsins jukust í síðasta mánuði um 700 milljónir norskra króna. Alls voru 7,4 milljarðar norskra króna teknir úr sjóðnum í síðasta mánuði eða sem nemur um 113 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er sagt af Bloomberg. Sjóðurinn gengur undir heitinu Eftirlaunasjóður ríkisins. Það sem af er ári hafa rúmlega tuttugu milljarðar norskra króna verið teknir úr sjóðnum. Það er umfram áætlanir en gert hafði verið ráð fyrir að ársúttekt myndi nema um áttatíu milljörðum. Nauðsynlegt hefur verið að seilast í sjóðinn í kjölfar lækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Þrátt fyrir úttektirnar nú sér vart högg á vatni en í árslok 2015 voru innistæður sjóðsins 7.670 milljarðar norskra króna. Það er andvirði rúmlega 117 billjarða íslenskra króna.
Tengdar fréttir Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08