Gigi Hadid litar sig dökkhærða Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 12:00 Fyrirsætan hefur verið með ljósskollitað hár seinustu misseri. Mynd/Getty Ofurfyrirsætan Gigi Hadid hefur lengi verið talin vera með ansi öfundsvert hár. Lengi vel var hún ljóshærð en seinasta árið hefur hárið smátt og smátt verið að dekkjast. Nú er það orðið alveg dökkt. Fyrirsætan frumsýndi nýja hárlitin þegar hún var á röltinu um New York borg á dögunum. Það verður að segjast að liturinn fer henni afar vel og það eru eflaust margar konur sem munu fá innblástur til þess að stíga í fótspor hennar. Hárliturinn er töluvert dekkri en hún hefur verið með áður.Getty Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid hefur lengi verið talin vera með ansi öfundsvert hár. Lengi vel var hún ljóshærð en seinasta árið hefur hárið smátt og smátt verið að dekkjast. Nú er það orðið alveg dökkt. Fyrirsætan frumsýndi nýja hárlitin þegar hún var á röltinu um New York borg á dögunum. Það verður að segjast að liturinn fer henni afar vel og það eru eflaust margar konur sem munu fá innblástur til þess að stíga í fótspor hennar. Hárliturinn er töluvert dekkri en hún hefur verið með áður.Getty
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour