Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Ritstjórn skrifar 2. júní 2016 11:00 Glamour/Getty Dior sýningin og allt húllumhæið sem því tengist í upphafi í vikunnar í London laðaði að sér helstu smekkkonur í heimi í áhorfendaskarann. Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi. Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér. Alexa ChungBianca JaggerElisabeth Olsen .Juno Temple.Kate Beckinsdale.Kiernan Shipka.Stella Tennant. Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour
Dior sýningin og allt húllumhæið sem því tengist í upphafi í vikunnar í London laðaði að sér helstu smekkkonur í heimi í áhorfendaskarann. Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi. Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér. Alexa ChungBianca JaggerElisabeth Olsen .Juno Temple.Kate Beckinsdale.Kiernan Shipka.Stella Tennant.
Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour