Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour