Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour