Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Taktu áhættu með litríkum augnskugga Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Taktu áhættu með litríkum augnskugga Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour