Er Kylie bara eftirherma? Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 10:30 Kyile á Coachella Glamour/Instagram Raunveruleikastjarnan og varalitaprinsessan Kylie Jenner, vakti athygli fyrir óvenjulegan klæðnað á Coachella hátíðinni sem fór fram um helgina. Þar klæddist hún meðal annars hvítu bikiní úr pallíettum með stórum augum á. Við þetta skartaði hún regnbogalituðu hári sem hún hafði fléttað. En þar sem máttur samfélagsmiðlana er mikill, þá fóru einhverjir að taka eftir því að Kylie var í samskonar dressi og önnur stelpa sem búsett er í Nýja Sjálandi. Ef Instagramsíðan hennar er skoðuð kemur í ljós að þremur vikum áður en Kylie klæddist bikiníinu við regnbogahárið, hafði þessi stelpa birt mynd af sér í sama bikiní með alveg eins hár. Er Kylie þá ekki eins frumleg og sniðug og við héldum? When the babe'n @kyliejenner steals your look!! @discountuniverse @frothlyf #kyliejenner #discountuniverse #whoworeitbetter #shesababe #dubabe #coachella #palmsprings A photo posted by Brit Day (@britday121) on Apr 16, 2016 at 5:54pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour
Raunveruleikastjarnan og varalitaprinsessan Kylie Jenner, vakti athygli fyrir óvenjulegan klæðnað á Coachella hátíðinni sem fór fram um helgina. Þar klæddist hún meðal annars hvítu bikiní úr pallíettum með stórum augum á. Við þetta skartaði hún regnbogalituðu hári sem hún hafði fléttað. En þar sem máttur samfélagsmiðlana er mikill, þá fóru einhverjir að taka eftir því að Kylie var í samskonar dressi og önnur stelpa sem búsett er í Nýja Sjálandi. Ef Instagramsíðan hennar er skoðuð kemur í ljós að þremur vikum áður en Kylie klæddist bikiníinu við regnbogahárið, hafði þessi stelpa birt mynd af sér í sama bikiní með alveg eins hár. Er Kylie þá ekki eins frumleg og sniðug og við héldum? When the babe'n @kyliejenner steals your look!! @discountuniverse @frothlyf #kyliejenner #discountuniverse #whoworeitbetter #shesababe #dubabe #coachella #palmsprings A photo posted by Brit Day (@britday121) on Apr 16, 2016 at 5:54pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour