Smekkfólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 11:00 Glamour/Getty Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry. Glamour Tíska Mest lesið Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour
Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry.
Glamour Tíska Mest lesið Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour