Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Ritstjórn skrifar 26. október 2016 09:45 Bella og Gigi munu keppa um aðal verðlaunin. Mynd/Getty Bresku tískuverðlaunin eða "The Fashion Awards" munu fara fram í London í byrjun desember. Í gær voru tilnefningarnar tilkynntar og það verður margt spennandi til þess að fylgjast með. Það sem verður hvað mest spennandi er að systurnar Gigi og Bella Hadid munu keppast um verðlaunin fyrirsæta ársins. Á meðal tilefningana eru:Karlmanns hönnuður ársins - Graig Green, Grace Wales fyrir Wales Bonner, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Tom Ford og Vivienne Westwood.Kvennmanns hönnuður ársins - Christopher Kane, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Roksanda Illincic fyrir Roksanda, Sarah Burton fyrir Alexander McQueen og Simone Rocha.Besta breska merki ársins - Alexander McQueen, Burberry, Christopher Kane, Erdem og Stella McCartneyBesta alþjóðlega merki ársins - Adidas, Gosha Rubchinskiy, Off-White, Palace og VetementsFyrirsæta ársins - Adwoa Aboah, Bella Hadid, Gigi Hadid, Kendall Jenner og Lineisy MonteroAlþjóðlegur hönnuður árins - Alessandro Michele fyrir Gucci, Demna Gvasalia fyrir Balenciaga, Donatella Versace fyrir Versace, Jonathan Anderson fyror Loewe og Ricardo Tisci fyrir Givenchy. Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour
Bresku tískuverðlaunin eða "The Fashion Awards" munu fara fram í London í byrjun desember. Í gær voru tilnefningarnar tilkynntar og það verður margt spennandi til þess að fylgjast með. Það sem verður hvað mest spennandi er að systurnar Gigi og Bella Hadid munu keppast um verðlaunin fyrirsæta ársins. Á meðal tilefningana eru:Karlmanns hönnuður ársins - Graig Green, Grace Wales fyrir Wales Bonner, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Tom Ford og Vivienne Westwood.Kvennmanns hönnuður ársins - Christopher Kane, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Roksanda Illincic fyrir Roksanda, Sarah Burton fyrir Alexander McQueen og Simone Rocha.Besta breska merki ársins - Alexander McQueen, Burberry, Christopher Kane, Erdem og Stella McCartneyBesta alþjóðlega merki ársins - Adidas, Gosha Rubchinskiy, Off-White, Palace og VetementsFyrirsæta ársins - Adwoa Aboah, Bella Hadid, Gigi Hadid, Kendall Jenner og Lineisy MonteroAlþjóðlegur hönnuður árins - Alessandro Michele fyrir Gucci, Demna Gvasalia fyrir Balenciaga, Donatella Versace fyrir Versace, Jonathan Anderson fyror Loewe og Ricardo Tisci fyrir Givenchy.
Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour