Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:00 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Stolið frá körlunum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Stolið frá körlunum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour