Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour