Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 20:00 Förðun og hár á sýningu Magneu árið 2015. Mynd/Vísir Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour
Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour