Leikstjóri myndbandsins er Nick Knight en má sjá fyrirsætur dansa í nýjustu fatalínu Ford.
"Í staðinn fyrir að halda hefðbundna sýningu langaði mig að fara nýjar leiðir. Mig langaði að sýna fötin á hvíta tjaldinu, eins og þau voru hönnuðu og verða svo til sölu á netinu," segir Ford við WWD.
Ford hefur verið þekktur fyrir að banna myndatökur og samfélagsmiðla á sýningum sínum en er nú heldur betur að nýta sér tæknina til að koma merki sinu á framfæri. Skemmtileg tilbreyting.
@TomFord S/S 16 Fashion Film directed by Nick Knight. #TFWSS16
A video posted by The Countess (@ladygaga) on Oct 2, 2015 at 9:49am PDT