Blómahellir Dior í París stal senunni Ritstjórn skrifar 5. október 2015 12:00 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tískuhúsið Dior hafi tjaldað öllu til þegar það hélt tískusýningu á sumarlínu sinni á tískuvikunni í París fyrir helgi. Það tók þá 3 mánuði, 400 þúsund blóm og 100 starfsmenn að búa til einskonar helli úr blómum fyrir frama Louvre safnið í París en inn í hellinum fór sýningin fram. Franska Glamour tók saman um 30 sek myndband af herlegheitunum, sem sýnir hvernig vinnan við uppsetninguna fór fram, auðvitað spilað hratt. Neðst í fréttinni má sjá myndbandið. Sýning sjálf var flott, létt efni, pasteltónar og ekki síst áberandi hálsskraut einkenndu línuna. Það er óhætt að segja að staðsetningin hafi samt stolið senunni að þessu sinni hjá Dior. Timelapse décor défilé Dior by GlamourParis Glamour Tíska Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour
Það er óhætt að segja að tískuhúsið Dior hafi tjaldað öllu til þegar það hélt tískusýningu á sumarlínu sinni á tískuvikunni í París fyrir helgi. Það tók þá 3 mánuði, 400 þúsund blóm og 100 starfsmenn að búa til einskonar helli úr blómum fyrir frama Louvre safnið í París en inn í hellinum fór sýningin fram. Franska Glamour tók saman um 30 sek myndband af herlegheitunum, sem sýnir hvernig vinnan við uppsetninguna fór fram, auðvitað spilað hratt. Neðst í fréttinni má sjá myndbandið. Sýning sjálf var flott, létt efni, pasteltónar og ekki síst áberandi hálsskraut einkenndu línuna. Það er óhætt að segja að staðsetningin hafi samt stolið senunni að þessu sinni hjá Dior. Timelapse décor défilé Dior by GlamourParis
Glamour Tíska Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour