Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Setjum upp sólgleraugun Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Setjum upp sólgleraugun Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour