Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour