Fimm bjargvættir eftir helgina Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2015 11:45 Eftir stóra og viðburðaríka Verslunarmannahelgi er alveg bráðnauðsynlegt að taka gott dekurkvöld. Hreinsaðu andlitið vel áður og undirbúðu húðina með andlitsskrúbb. Komdu þér svo vel fyrir í sófanum í kósýgallanum, slakaðu á og fylltu á batterýin eftir helgina. Glamour mælir með þessum fimm möskum. Fyrir feita og bóluhúð: Purifying Mask frá FAB. Fæst á fotia.isFyrir þreytta og líflausa húð: Nip + Fab Dragonblood Fix Plumping Mask.Fyrir þurra og þreytta húð: Dr Bragi Intensive Treatment MaskFyrir 40+ sem vantar boost: Helena Rubinstein PowercellRakagefandi og andoxandi: Blue Lagoon Algae MaskNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour
Eftir stóra og viðburðaríka Verslunarmannahelgi er alveg bráðnauðsynlegt að taka gott dekurkvöld. Hreinsaðu andlitið vel áður og undirbúðu húðina með andlitsskrúbb. Komdu þér svo vel fyrir í sófanum í kósýgallanum, slakaðu á og fylltu á batterýin eftir helgina. Glamour mælir með þessum fimm möskum. Fyrir feita og bóluhúð: Purifying Mask frá FAB. Fæst á fotia.isFyrir þreytta og líflausa húð: Nip + Fab Dragonblood Fix Plumping Mask.Fyrir þurra og þreytta húð: Dr Bragi Intensive Treatment MaskFyrir 40+ sem vantar boost: Helena Rubinstein PowercellRakagefandi og andoxandi: Blue Lagoon Algae MaskNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour