FSu vann Keflavík í Fyrirtækjabikarnum | Fyrsti leikur Ægis með KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2015 22:24 Ragnar Ágúst Nathanaelsson var með 19 stig og 19 fráköst. Vísir/Valli Nýliðar FSu unnu 31 stigs sigur á Keflavík í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld en þetta voru án efa óvæntustu úrslit kvöldsins í þeim sjö leikjum sem fóru fram. Dominos-deildarliðin Njarðvík, Þór úr Þorlákshöfn, Haukar, ÍR og KR unnu einnig leiki sína í kvöld sem og 1. deildarlið Breiðabliks. Cristopher Caird var með 30 stig í sigri FSu á Keflavík í kvöld og Christopher Anderson bætti við 29 stigum. Þeir voru líka saman með 16 fráköst og 10 stoðsendingar.Davíð Páll Hermannsson skoraði mest fyrir Keflavík eða 18 stig. Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik fyrir KR í kvöld þegar liðið vann öruggan 25 stiga sigur á Val á Hlíðarenda. Ægir Þór var með 9 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur í KR-liðinu með 22 stig og Darri Hilmarsson skoraði 19 stig. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði 25 stig og Ragnar Ágúst Nathanaelsson var með 19-19 tvennu þegar Þorlákshafnar Þórsarar unnu 72 stiga heimasigur á Ármanni. Maciej Stanislav Baginski skoraði 17 stig og Ólafur Helgi Jónsson var með 16 stig þegar Njarðvík vann 13 stiga sigur á 1. deildarliði Hamars í Hveragerði. Haukur Óskarsson (22 stig og 11 fráköst) og Kristinn Marinósson (20 stig) voru öflugir í 18 stiga sigri Hauka á Þór Akureyri fyrir norðan. Ungu strákarnir, Eyjólfur Ásberg Halldórsson (22 stig) og Hákon Örn Hjálmarsson (17 stig) voru í aðalhlutverki hjá ÍR sem vann 45 stiga sigur á KFÍ í Seljaskóla. Kjartan Ragnars Kjartansson skoraði 18 stig og Halldór Halldórsson var með 12 stig og 16 fráköst þegar Breiðablik vann þriggja stiga sigur á Skallagrími í uppgjöri tveggja 1. deildarliða. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillHamar-Njarðvík 53-66 (14-15, 20-17, 10-15, 9-19, 0-0)Hamar: Örn Sigurðarson 16/15 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst/5 stolnir, Bjartmar Halldórsson 11, Stefán Halldórsson 9/4 fráköst, Páll Ingason 3, Þórarinn Friðriksson 2/5 fráköst. Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 17/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 16/8 fráköst, Hjalti Friðriksson 8/5 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 7/5 fráköst/8 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 7/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 5, Snjólfur Marel Stefánsson 2, Adam Eiður Ásgeirsson 2, Hilmar Hafsteinsson 2. Þór Þ.-Ármann 128-56 (32-18, 31-10, 31-10, 34-18)Þór Þ.: Þorsteinn Már Ragnarsson 25/9 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 19/19 fráköst/3 varin skot, Vance Michael Hall 14/9 fráköst/3 varin skot, Baldur Þór Ragnarsson 13/7 fráköst/11 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 13, Emil Karel Einarsson 11/4 fráköst, Magnús Breki Þórðason 10/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 10, Davíð Arnar Ágústsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 4/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3.Ármann: Magnús Ingi Hjálmarsson 11/7 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 6, Dagur Hrafn Pálsson 6, Gísli Freyr Svavarsson 6/4 fráköst, Guðni Páll Guðnason 6, Sigurbjörn Jónsson 5, Gudni Sumarlidason 4, Guðjón Hlynur Sigurðarson 4, Þorsteinn Hjörleifsson 3, Ólafur Ingi Jónsson 3, Andrés Kristjánsson 2.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFSu-Keflavík 112-81 (30-26, 29-24, 29-18, 24-13)FSu: Cristopher Caird 30/7 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Anderson 29/9 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Hlynur Hreinsson 16/6 stoðsendingar, Gunnar Ingi Harðarson 14/4 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 11, Maciej Klimaszewski 6/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 4, Svavar Ingi Stefánsson 2. .Keflavík: Davíð Páll Hermannsson 18/7 fráköst, Valur Orri Valsson 12/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 11/6 fráköst, Ágúst Orrason 10, Magnús Már Traustason 8, Andrés Kristleifsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 4, Kristján Örn Rúnarsson 2.Breiðablik-Skallagrímur 65-62 (18-22, 17-15, 19-15, 11-10)Breiðablik: Kjartan Ragnars Kjartansson 18, Halldór Halldórsson 12/16 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 10, Snjólfur Björnsson 9/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Sveinbjörn Jóhannesson 3/7 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Þórir Sigvaldason 2, Hlynur Logi Víkingsson 2.Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 21/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 12, Atli Aðalsteinsson 10, Kristófer Gíslason 8/10 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 6/8 fráköst, Þorsteinn Þórarinsson 3/8 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 2.Fyrirtækjabikar karla, C-riiðillÞór Ak.-Haukar 77-95 (16-24, 19-23, 21-22, 21-26)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 23/6 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 15/8 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 11/4 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 11/13 fráköst, Sindri Davíðsson 10, Einar Ómar Eyjólfsson 3, Arnór Jónsson 2, Elías Kristjánsson 2.Haukar: Haukur Óskarsson 22/11 fráköst, Kristinn Marinósson 20/6 fráköst, Kári Jónsson 16/8 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 14/10 fráköst, Hjálmar Stefánsson 10/6 fráköst, Jón Ólafur Magnússon 5, Emil Barja 4/6 fráköst/7 stoðsendingar, Arnór Bjarki Ívarsson 4.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillÍR-KFÍ 93-48 (19-9, 34-8, 15-10, 25-21)ÍR: Eyjólfur Ásberg Halldórsson 22/5 stoðsendingar/5 stolnir, Hákon Örn Hjálmarsson 17, Vilhjálmur Theodór Jónsson 14/4 fráköst, Hamid Dicko 9, Kristján Pétur Andrésson 7/10 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Sæþór Elmar Kristjánsson 6, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 5/4 fráköst, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst.KFÍ: Florijan Jovanov 17/10 fráköst, Gunnlaugur Gunnlaugsson 14, Helgi Hrafn Ólafsson 6/9 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/5 fráköst, Nökkvi Harðarson 3, Daníel Þór Midgley 2/6 fráköst/6 stoðsendingar/8 stolnir.Valur-KR 78-103 (13-25, 22-17, 20-31, 23-30)Valur: Illugi Auðunsson 25/12 fráköst, Benedikt Blöndal 12/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 11/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8/8 fráköst, Venet Banushi 5, Illugi Steingrímsson 4, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4/6 stoðsendingar, Einar Ólafsson 4, Högni Egilsson 3, Sólón Svan Hjördisarson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 19, Vilhjálmur Kári Jensson 18/10 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 18/4 fráköst/5 stolnir, Ægir Þór Steinarsson 9/8 fráköst/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 7/4 fráköst, Arnór Hermannsson 5/4 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 4, Ólafur Þorri Sigurjónsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Nýliðar FSu unnu 31 stigs sigur á Keflavík í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld en þetta voru án efa óvæntustu úrslit kvöldsins í þeim sjö leikjum sem fóru fram. Dominos-deildarliðin Njarðvík, Þór úr Þorlákshöfn, Haukar, ÍR og KR unnu einnig leiki sína í kvöld sem og 1. deildarlið Breiðabliks. Cristopher Caird var með 30 stig í sigri FSu á Keflavík í kvöld og Christopher Anderson bætti við 29 stigum. Þeir voru líka saman með 16 fráköst og 10 stoðsendingar.Davíð Páll Hermannsson skoraði mest fyrir Keflavík eða 18 stig. Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik fyrir KR í kvöld þegar liðið vann öruggan 25 stiga sigur á Val á Hlíðarenda. Ægir Þór var með 9 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur í KR-liðinu með 22 stig og Darri Hilmarsson skoraði 19 stig. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði 25 stig og Ragnar Ágúst Nathanaelsson var með 19-19 tvennu þegar Þorlákshafnar Þórsarar unnu 72 stiga heimasigur á Ármanni. Maciej Stanislav Baginski skoraði 17 stig og Ólafur Helgi Jónsson var með 16 stig þegar Njarðvík vann 13 stiga sigur á 1. deildarliði Hamars í Hveragerði. Haukur Óskarsson (22 stig og 11 fráköst) og Kristinn Marinósson (20 stig) voru öflugir í 18 stiga sigri Hauka á Þór Akureyri fyrir norðan. Ungu strákarnir, Eyjólfur Ásberg Halldórsson (22 stig) og Hákon Örn Hjálmarsson (17 stig) voru í aðalhlutverki hjá ÍR sem vann 45 stiga sigur á KFÍ í Seljaskóla. Kjartan Ragnars Kjartansson skoraði 18 stig og Halldór Halldórsson var með 12 stig og 16 fráköst þegar Breiðablik vann þriggja stiga sigur á Skallagrími í uppgjöri tveggja 1. deildarliða. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillHamar-Njarðvík 53-66 (14-15, 20-17, 10-15, 9-19, 0-0)Hamar: Örn Sigurðarson 16/15 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst/5 stolnir, Bjartmar Halldórsson 11, Stefán Halldórsson 9/4 fráköst, Páll Ingason 3, Þórarinn Friðriksson 2/5 fráköst. Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 17/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 16/8 fráköst, Hjalti Friðriksson 8/5 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 7/5 fráköst/8 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 7/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 5, Snjólfur Marel Stefánsson 2, Adam Eiður Ásgeirsson 2, Hilmar Hafsteinsson 2. Þór Þ.-Ármann 128-56 (32-18, 31-10, 31-10, 34-18)Þór Þ.: Þorsteinn Már Ragnarsson 25/9 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 19/19 fráköst/3 varin skot, Vance Michael Hall 14/9 fráköst/3 varin skot, Baldur Þór Ragnarsson 13/7 fráköst/11 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 13, Emil Karel Einarsson 11/4 fráköst, Magnús Breki Þórðason 10/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 10, Davíð Arnar Ágústsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 4/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3.Ármann: Magnús Ingi Hjálmarsson 11/7 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 6, Dagur Hrafn Pálsson 6, Gísli Freyr Svavarsson 6/4 fráköst, Guðni Páll Guðnason 6, Sigurbjörn Jónsson 5, Gudni Sumarlidason 4, Guðjón Hlynur Sigurðarson 4, Þorsteinn Hjörleifsson 3, Ólafur Ingi Jónsson 3, Andrés Kristjánsson 2.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFSu-Keflavík 112-81 (30-26, 29-24, 29-18, 24-13)FSu: Cristopher Caird 30/7 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Anderson 29/9 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Hlynur Hreinsson 16/6 stoðsendingar, Gunnar Ingi Harðarson 14/4 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 11, Maciej Klimaszewski 6/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 4, Svavar Ingi Stefánsson 2. .Keflavík: Davíð Páll Hermannsson 18/7 fráköst, Valur Orri Valsson 12/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 11/6 fráköst, Ágúst Orrason 10, Magnús Már Traustason 8, Andrés Kristleifsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 4, Kristján Örn Rúnarsson 2.Breiðablik-Skallagrímur 65-62 (18-22, 17-15, 19-15, 11-10)Breiðablik: Kjartan Ragnars Kjartansson 18, Halldór Halldórsson 12/16 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 10, Snjólfur Björnsson 9/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Sveinbjörn Jóhannesson 3/7 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Þórir Sigvaldason 2, Hlynur Logi Víkingsson 2.Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 21/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 12, Atli Aðalsteinsson 10, Kristófer Gíslason 8/10 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 6/8 fráköst, Þorsteinn Þórarinsson 3/8 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 2.Fyrirtækjabikar karla, C-riiðillÞór Ak.-Haukar 77-95 (16-24, 19-23, 21-22, 21-26)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 23/6 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 15/8 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 11/4 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 11/13 fráköst, Sindri Davíðsson 10, Einar Ómar Eyjólfsson 3, Arnór Jónsson 2, Elías Kristjánsson 2.Haukar: Haukur Óskarsson 22/11 fráköst, Kristinn Marinósson 20/6 fráköst, Kári Jónsson 16/8 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 14/10 fráköst, Hjálmar Stefánsson 10/6 fráköst, Jón Ólafur Magnússon 5, Emil Barja 4/6 fráköst/7 stoðsendingar, Arnór Bjarki Ívarsson 4.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillÍR-KFÍ 93-48 (19-9, 34-8, 15-10, 25-21)ÍR: Eyjólfur Ásberg Halldórsson 22/5 stoðsendingar/5 stolnir, Hákon Örn Hjálmarsson 17, Vilhjálmur Theodór Jónsson 14/4 fráköst, Hamid Dicko 9, Kristján Pétur Andrésson 7/10 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Sæþór Elmar Kristjánsson 6, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 5/4 fráköst, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst.KFÍ: Florijan Jovanov 17/10 fráköst, Gunnlaugur Gunnlaugsson 14, Helgi Hrafn Ólafsson 6/9 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/5 fráköst, Nökkvi Harðarson 3, Daníel Þór Midgley 2/6 fráköst/6 stoðsendingar/8 stolnir.Valur-KR 78-103 (13-25, 22-17, 20-31, 23-30)Valur: Illugi Auðunsson 25/12 fráköst, Benedikt Blöndal 12/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 11/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8/8 fráköst, Venet Banushi 5, Illugi Steingrímsson 4, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4/6 stoðsendingar, Einar Ólafsson 4, Högni Egilsson 3, Sólón Svan Hjördisarson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 19, Vilhjálmur Kári Jensson 18/10 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 18/4 fráköst/5 stolnir, Ægir Þór Steinarsson 9/8 fráköst/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 7/4 fráköst, Arnór Hermannsson 5/4 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 4, Ólafur Þorri Sigurjónsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira