Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour