Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour