Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember 7. desember 2015 15:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að baka jólakökur og hún Skjóða er alveg svakalega ánægð með það. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Ný jólakúla komin Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Álfadrottning í álögum Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Jól í anda fagurkerans Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að baka jólakökur og hún Skjóða er alveg svakalega ánægð með það. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Ný jólakúla komin Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Álfadrottning í álögum Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Jól í anda fagurkerans Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól