"Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Ritstjórn skrifar 27. mars 2015 12:00 Tyrfingur Tyrfingsson TEIKNING/RAKEL TÓMASDÓTTIR Tyrfingur Tyrfingsson er hommi úr Kópavogi og starfar sem leikskáld Borgarleikhússins. Hann elskar kommentakerfi fjölmiðla, hatar krúttkynslóðina og á sér þann draum að gerast hjúkrunarfræðingur einn daginn. Þjóð -ar, -ir eftir Tyrfing Tyrfingsson„Ég gekk fyrst inn á erlendan pjásubar átján ára gamall. Á erlendum pjásubörum virðist allt mjög eðlilegt í fyrstu eins og til að gera grín að gagnkynhneigð því undir staðnum er einhvers konar kjallari. Að kjallaranum ganga litlar dyr því öllum á alltaf að líða eins og Lísu í Undralandi. Þar reykti ég svart hass með strák í vesti (þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir) og dansaði ekki heldur nötraði af undarlegri gleði yfir því að finna það í líkamanum að ég tilheyrði loksins þjóð, einhvers konar Pjásuþjóð þar sem Divine er drottningin og Freddy Mercury líka. Síðan hef ég ekki tilheyrt Íslandi og ekki verið Íslendingur. Ekki hvarflar að mér að kjósa." Svona hefst pistill Tyrfings. Hægt er að nálgast pistilinn í heild sinni í fyrsta tölublaði Glamour. Hægt er að gerast áskrifandi hér. Glamour Líf og heilsa Glamour pennar Glamour Tyrfigur Tyrfings Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour
Tyrfingur Tyrfingsson er hommi úr Kópavogi og starfar sem leikskáld Borgarleikhússins. Hann elskar kommentakerfi fjölmiðla, hatar krúttkynslóðina og á sér þann draum að gerast hjúkrunarfræðingur einn daginn. Þjóð -ar, -ir eftir Tyrfing Tyrfingsson„Ég gekk fyrst inn á erlendan pjásubar átján ára gamall. Á erlendum pjásubörum virðist allt mjög eðlilegt í fyrstu eins og til að gera grín að gagnkynhneigð því undir staðnum er einhvers konar kjallari. Að kjallaranum ganga litlar dyr því öllum á alltaf að líða eins og Lísu í Undralandi. Þar reykti ég svart hass með strák í vesti (þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir) og dansaði ekki heldur nötraði af undarlegri gleði yfir því að finna það í líkamanum að ég tilheyrði loksins þjóð, einhvers konar Pjásuþjóð þar sem Divine er drottningin og Freddy Mercury líka. Síðan hef ég ekki tilheyrt Íslandi og ekki verið Íslendingur. Ekki hvarflar að mér að kjósa." Svona hefst pistill Tyrfings. Hægt er að nálgast pistilinn í heild sinni í fyrsta tölublaði Glamour. Hægt er að gerast áskrifandi hér.
Glamour Líf og heilsa Glamour pennar Glamour Tyrfigur Tyrfings Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour