Fatakeðjan Lindex hefur innreið sína í snyrtivöruheiminn í dag, 15 apríl þegar ný snyrtivörulína kemur í verslanir. Línan nefnist einfaldlega Lindex Beauty.
”Lindex Beauty er eðlileg framlenging á vöruúrvali Lindex sem beinist að konum sem hafa áhuga á tísku. Viðskiptavinum okkar er umhugað um útlit sitt og sú umhyggja nær til umhirðu um líkama og andlit. Snyrtivörur setja lokapunktinn á hvaða kvöld- eða hversdagsklæðnað sem er. Ég er virkilega stolt af úrvali lita ásamt gæðunum sem einkenna vörur okkar”
segir Inger Lundqvist, hönnunar- og innkaupastjóri fyrir Lindex Beauty.
”Lindex Beauty er eðlileg framlenging á vöruúrvali Lindex sem beinist að konum sem hafa áhuga á tísku. Viðskiptavinum okkar er umhugað um útlit sitt og sú umhyggja nær til umhirðu um líkama og andlit. Snyrtivörur setja lokapunktinn á hvaða kvöld- eða hversdagsklæðnað sem er. Ég er virkilega stolt af úrvali lita ásamt gæðunum sem einkenna vörur okkar”
segir Inger Lundqvist, hönnunar- og innkaupastjóri fyrir Lindex Beauty.



Línan inniheldur sturtusápu, húðkrem, skrúbb, húðnæringu, handsápu og handáburð. Allt framleitt með umhverfisvænum hætti.