Möguleikar Hololens virðast endalausir Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2015 22:28 Notendur geta stillt forritum upp á veggi á heimili sínum eða látið gluggana fylgja sér. Microsoft kynnti í dag heilmyndagleraugun Hololens og þá möguleika sem gleraugun bjóða upp á. Með sanni má segja að möguleikarnir séu miklir. Hægt er að keyra Windows forrit eins og netvafra og Skype sem heilmyndir og hægt er að horfa á kvikmyndir og myndbönd í lausu lofti. Gleraugun eru algjörlega snúrulaus og eru í raun sérstakar tölvur og er þeim stýrt með handahreyfingum. Á kynningunni var þó ekkert sagt til um hvenær gleraugun fara í sölu né hvað þau munu kosta. Microsoft lítur ekki á Hololens sem framtíðina í því að horfa á kvikmyndir eða spila tölvuleiki. Heldur er Hololens framtíð tölvunotkunnar án skjáa. Hér að neðan má sjá kynningu Microsoft í dag. Í rauninni ætti enginn að sjá heilmyndirnar nema sá sem er með gleraugun, en Microsoft útbjó sérstaka myndavél fyrir kynninguna svo aðrir gætu fylgst með. Tengdar fréttir Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Microsoft kynnti í dag heilmyndagleraugun Hololens og þá möguleika sem gleraugun bjóða upp á. Með sanni má segja að möguleikarnir séu miklir. Hægt er að keyra Windows forrit eins og netvafra og Skype sem heilmyndir og hægt er að horfa á kvikmyndir og myndbönd í lausu lofti. Gleraugun eru algjörlega snúrulaus og eru í raun sérstakar tölvur og er þeim stýrt með handahreyfingum. Á kynningunni var þó ekkert sagt til um hvenær gleraugun fara í sölu né hvað þau munu kosta. Microsoft lítur ekki á Hololens sem framtíðina í því að horfa á kvikmyndir eða spila tölvuleiki. Heldur er Hololens framtíð tölvunotkunnar án skjáa. Hér að neðan má sjá kynningu Microsoft í dag. Í rauninni ætti enginn að sjá heilmyndirnar nema sá sem er með gleraugun, en Microsoft útbjó sérstaka myndavél fyrir kynninguna svo aðrir gætu fylgst með.
Tengdar fréttir Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent