Kjólaflóð á Tony Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 19:00 Rauði dregillinn var glæsilegur í gærkvöldi. Bandarísku sviðslistaverðlaunin, Tony Awards, fóru fram í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi. Rauði dregillinn var glæsilegur venju samkvæmt og stjörnurnar fjölmenntu. Meðal vinningshafa voru leikritið Fun Home sem var valið besti söngleikurinn, The Curious Incident of the Dog in the Night-Time besta verkið, Kelli O’Hara var valin besta leikkonan fyrir frammstöðu sína í leikritinu The King And I, Michael Cerveris var leikari ársins og Helen Mirren var leikkona ársins fyrir verkið The Audience. Hér má sjá uppáhaldskjóla Glamour frá dreglinum: Bella Hadid í Prabal Gurung.Carey Mulligan í Balenciaga.Vanessa Hudgens í Naeem Kahn.Joan Smalls í Givenchy.Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein.Söngkonan Kiesza í Altuzarra.Jennifer Lopez í Valentino kjól.Taylor Schilling í kjól frá Michael Kors.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour
Bandarísku sviðslistaverðlaunin, Tony Awards, fóru fram í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi. Rauði dregillinn var glæsilegur venju samkvæmt og stjörnurnar fjölmenntu. Meðal vinningshafa voru leikritið Fun Home sem var valið besti söngleikurinn, The Curious Incident of the Dog in the Night-Time besta verkið, Kelli O’Hara var valin besta leikkonan fyrir frammstöðu sína í leikritinu The King And I, Michael Cerveris var leikari ársins og Helen Mirren var leikkona ársins fyrir verkið The Audience. Hér má sjá uppáhaldskjóla Glamour frá dreglinum: Bella Hadid í Prabal Gurung.Carey Mulligan í Balenciaga.Vanessa Hudgens í Naeem Kahn.Joan Smalls í Givenchy.Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein.Söngkonan Kiesza í Altuzarra.Jennifer Lopez í Valentino kjól.Taylor Schilling í kjól frá Michael Kors.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour