Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour