Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour