Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour