Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember 5. desember 2015 13:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að nota perlur sem efnivið en þau ætla ekki að nýta þær á hefðbundinn hátt heldur gera stórsnjallt jólaskraut úr þeim. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Jól Aðventustund í eldhúsinu Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Innri friður Jólin Jólakæfa Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Allir vilja nýtt bros fyrir jólin Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að nota perlur sem efnivið en þau ætla ekki að nýta þær á hefðbundinn hátt heldur gera stórsnjallt jólaskraut úr þeim. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Jól Aðventustund í eldhúsinu Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Innri friður Jólin Jólakæfa Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Allir vilja nýtt bros fyrir jólin Jól