18 punda risalax úr Ölfusá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júlí 2015 19:48 Hrefna með 18 punda hænginn sem hún veiddi í kvöld í Ölfusá við Selfoss. vísir/magnús hlynur hreiðarsson „Hann var djöfull þungur og það tók mig um 30 mínútur að landa honum en það hafðist. Fiskurinn er mjög fallegur, hængur, sem er sennilega þriggja ára gamall“, segir Hrefna Halldórsdóttir á Selfossi sem landaði fisknum á miðsvæðinu í Ölfusá um kvöldmatarleytið. Hún tók fiskinn á Möre silda spún. Veiði hefur verið góð í Ölfusá það sem af er sumri, um 50 laxar eru komnar á land en á sama tíma síðasta sumar voru þeir um 30. Laxinn sem Hrefna veiddi er sá langstærsti.Spúnninn sem Hrefna notaði, Möre Silda sem er norskur.vísir/magnús hlynur hreiðarsson Mest lesið Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur Veiði Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Laxinn er mættur Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði
„Hann var djöfull þungur og það tók mig um 30 mínútur að landa honum en það hafðist. Fiskurinn er mjög fallegur, hængur, sem er sennilega þriggja ára gamall“, segir Hrefna Halldórsdóttir á Selfossi sem landaði fisknum á miðsvæðinu í Ölfusá um kvöldmatarleytið. Hún tók fiskinn á Möre silda spún. Veiði hefur verið góð í Ölfusá það sem af er sumri, um 50 laxar eru komnar á land en á sama tíma síðasta sumar voru þeir um 30. Laxinn sem Hrefna veiddi er sá langstærsti.Spúnninn sem Hrefna notaði, Möre Silda sem er norskur.vísir/magnús hlynur hreiðarsson
Mest lesið Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur Veiði Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Laxinn er mættur Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði