Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu.
Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd.





Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.