Beyoncé fagnar líka #LoveWins Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 16:00 Beyoncé Glamour/Getty Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT Glamour Líf og heilsa Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour
Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour