Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Ritstjórn skrifar 15. júlí 2015 11:00 Vivienne Westwood Tískuhönnuðurinn Vivienne Westwood hefur gengið til liðs við Greenpeace til þess að mótmæla fyrirætlunum olíurisans Shell um að bora eftir olíu á Norðurheimskautinu. Westwood fékk með sér í lið um sextíu tónlistarmenn, leikara, fyrirsætur og fólk úr tískuheiminum til þess að sitja fyrir á myndum til styrktar málefninu, meðal annars Kate Moss, Rita Ora, Jessie J, Tom Hiddleston og Sir Ian McKellan. Á myndunum eru allir klæddir í boli með áletruninni „Save The Arctic“ og var það ljósmyndarinn Andy Gotts sem tók þær á 18 mánaða tímabilli. Markmiðið með mótmælunum er að safna um 10 milljón undirskriftum svo ekki verði af boruninni. Myndirnar eru hengdar upp í neðanjarðarlestargöngum í Waterloo í London, en Westwood segir það vera vegna þess að þar séu höfuðstöðvar Shell.Rita OraKate MossJessie JTom HiddlestonNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Tískuhönnuðurinn Vivienne Westwood hefur gengið til liðs við Greenpeace til þess að mótmæla fyrirætlunum olíurisans Shell um að bora eftir olíu á Norðurheimskautinu. Westwood fékk með sér í lið um sextíu tónlistarmenn, leikara, fyrirsætur og fólk úr tískuheiminum til þess að sitja fyrir á myndum til styrktar málefninu, meðal annars Kate Moss, Rita Ora, Jessie J, Tom Hiddleston og Sir Ian McKellan. Á myndunum eru allir klæddir í boli með áletruninni „Save The Arctic“ og var það ljósmyndarinn Andy Gotts sem tók þær á 18 mánaða tímabilli. Markmiðið með mótmælunum er að safna um 10 milljón undirskriftum svo ekki verði af boruninni. Myndirnar eru hengdar upp í neðanjarðarlestargöngum í Waterloo í London, en Westwood segir það vera vegna þess að þar séu höfuðstöðvar Shell.Rita OraKate MossJessie JTom HiddlestonNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour