Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember 3. desember 2015 13:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag föndra systkinin kerti úr mandarínum. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Sósan má ekki klikka Jól Hallgrímur sem barn til barna Jól Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt Jól Gómsætir bitar í jólapakkann Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Snjókornið Jólin Nær sér í jólin í aftansöng Jólin Dós sem spilar íslenskt lag Jól Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag föndra systkinin kerti úr mandarínum. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Sósan má ekki klikka Jól Hallgrímur sem barn til barna Jól Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt Jól Gómsætir bitar í jólapakkann Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Snjókornið Jólin Nær sér í jólin í aftansöng Jólin Dós sem spilar íslenskt lag Jól Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin