Brot af því besta frá götutískunni í New York Ritstjórn skrifar 16. september 2015 17:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour
Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour