Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Sæunn Gísladóttir skrifar 13. nóvember 2015 13:49 Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. Vísir/AP Facebook er að prufukeyra skilaboð sem eyðast sjálfkrafa innan klukkutíma eftir sendingu. Skilaboðin væru þá svipuð Snapchat, sem er einn helsti keppinautur Facebook. Facebook reyndi að kaupa Snapchat árið 2013 en tókst það ekki. Í kjölfarið hefur það þróað skilaboð sem hægt verður að senda í gegnum hefðbundna Messenger smáforritið, en eyðast eftir klukkutíma. Franskir Facebook notendur verða fyrstir til að prófa þennan möguleika, sem verður væntanlega innleiddur í fleiri löndum seinna. Fyrirtækið skilaði nýverið mesta hagnaði sínum hingað til og virðist allt vera á uppleið hjá Zuckerberg og félögum. Tengdar fréttir Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15 Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Facebook er að prufukeyra skilaboð sem eyðast sjálfkrafa innan klukkutíma eftir sendingu. Skilaboðin væru þá svipuð Snapchat, sem er einn helsti keppinautur Facebook. Facebook reyndi að kaupa Snapchat árið 2013 en tókst það ekki. Í kjölfarið hefur það þróað skilaboð sem hægt verður að senda í gegnum hefðbundna Messenger smáforritið, en eyðast eftir klukkutíma. Franskir Facebook notendur verða fyrstir til að prófa þennan möguleika, sem verður væntanlega innleiddur í fleiri löndum seinna. Fyrirtækið skilaði nýverið mesta hagnaði sínum hingað til og virðist allt vera á uppleið hjá Zuckerberg og félögum.
Tengdar fréttir Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15 Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15
Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09