Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Emily Ratajkowski tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Emily Ratajkowski tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Glamour