Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour