Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour kynnir skrifar 22. október 2015 13:30 í tilefni hrekkjavökunnar þann 31. október stendur Maybelline fyrir förðunarkennslu í Hagkaup á miðnæturopnun Smáralindar í kvöld. Þar mun förðunarmeistarinn Áslaug Dröfn Sigurðardóttir kenna ógnvekjandi hrekkjavökufarðanir, en hún er mikill reynslubolti þegar kemur að „special effects“ förðun. Áslaug hefur lengi unnið við kvikmynda-og þáttagerð, en ásamt því að hafa séð um förðun og gerfahönnun í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, er hún einnig í förðunarteymi Game of Thrones . Með vörum frá Maybelline og augnhárum frá Tanya Burr ætlar Áslaug að gera skemmtilegar farðanir sem allir ættu að geta gert að sínu. Kennslan hefst stundvíslega kl 19.30 í Hagkaup Smáralind. Game of Thrones Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour
í tilefni hrekkjavökunnar þann 31. október stendur Maybelline fyrir förðunarkennslu í Hagkaup á miðnæturopnun Smáralindar í kvöld. Þar mun förðunarmeistarinn Áslaug Dröfn Sigurðardóttir kenna ógnvekjandi hrekkjavökufarðanir, en hún er mikill reynslubolti þegar kemur að „special effects“ förðun. Áslaug hefur lengi unnið við kvikmynda-og þáttagerð, en ásamt því að hafa séð um förðun og gerfahönnun í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, er hún einnig í förðunarteymi Game of Thrones . Með vörum frá Maybelline og augnhárum frá Tanya Burr ætlar Áslaug að gera skemmtilegar farðanir sem allir ættu að geta gert að sínu. Kennslan hefst stundvíslega kl 19.30 í Hagkaup Smáralind.
Game of Thrones Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour