Þessar litlu fléttur hafa hinsvegar verið að skjóta upp kollinum víða undanfarið ár, og núna síðast á sýningu Louis Vuitton fyrir sumarið 2016. Og ef Louis segir að það sé í lagi, þá hlýtur það að vera í lagi.
Nú er bara að finna sína útfærslu, hvort sem þær eru fastar eða litlar inn á milli í slegnu hárinu, og byrja að rokka litlu rastaflétturnar.


