Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 9. október 2015 12:30 Nú fer að líða að hrekkjavökunni og því ekki seinna vænna en að byrja að spá í búning. Það er ekki allra að vera vampýra og mexíkönsku hauskúpurnar eru orðnar dálítið þreyttar. Fyrir þá sem vantar nýjar hugmyndir þá tók Glamour saman nokkrar hressilegar farðanir af tískupöllunum fyrir veturinn og næsta sumar. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.Rauður varalitur og smá attitjúd er allt sem þarf í þennan. Gareth PughMaskari á neðri augnhár, rauðar varir og kinnalitur fyrir einfaldan dúkkubúning í anda Blugirl.Kannski ekki þægilegasti búningurinn, en að teikna andlit á nælonsokk er einföld lausn. Vivienne WestwoodAllt er hægt með augnháralími, perlum, tjulli og mikilli þolinmæði. Givenchy.Marie Antonette lúkk hjá Alexander McQueenFáðu útrás fyrir grafíska listamanninn í þér í anda YamamotoÁlpappír, augnháralím og metallitur er allt sem þarf í búning í anda Rick Owens Glamour Fegurð Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Nú fer að líða að hrekkjavökunni og því ekki seinna vænna en að byrja að spá í búning. Það er ekki allra að vera vampýra og mexíkönsku hauskúpurnar eru orðnar dálítið þreyttar. Fyrir þá sem vantar nýjar hugmyndir þá tók Glamour saman nokkrar hressilegar farðanir af tískupöllunum fyrir veturinn og næsta sumar. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.Rauður varalitur og smá attitjúd er allt sem þarf í þennan. Gareth PughMaskari á neðri augnhár, rauðar varir og kinnalitur fyrir einfaldan dúkkubúning í anda Blugirl.Kannski ekki þægilegasti búningurinn, en að teikna andlit á nælonsokk er einföld lausn. Vivienne WestwoodAllt er hægt með augnháralími, perlum, tjulli og mikilli þolinmæði. Givenchy.Marie Antonette lúkk hjá Alexander McQueenFáðu útrás fyrir grafíska listamanninn í þér í anda YamamotoÁlpappír, augnháralím og metallitur er allt sem þarf í búning í anda Rick Owens
Glamour Fegurð Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour