Óförðuð með ellefu vörum Ritstjórn skrifar 24. september 2015 17:30 Förðunin hjá Gucci var svo sannarlega ekki í aðalhlutverki, þó hún hafi spilað sitt hlutverk. Fyrirsætan hér fyrir ofan lítur út fyrir að vera óförðuð en er það svo sannarlega ekki. Það kemur örugglega einhverju á óvart að samtals voru notaðar ellefu snyrtivörur til þess að farða hverja fyrirsætu fyrir sig. Förðunarmeistari Gucci, Pat McGrath, hannaði förðunina en með henni vildi hún draga fram náttúrulega beinabyggingu fyrirsætanna, án þess þó að skyggja of mikið. Facechart fyrir sýningunaTil þess að fá húðina sem náttúrulegasta þurrkaði hún umframfarða af kinnunum svo þær yrðu náttúrulega bleikar. „Ég tók farðann af þar sem mér fannst hann vera að gera húðina óeðlilega. Þetta er algjör andstaða við það sem allir eru að gera í dag, með ofur skyggingum og „pönnuköku“ lagaðri húð.“ Glamour Fegurð Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Förðunin hjá Gucci var svo sannarlega ekki í aðalhlutverki, þó hún hafi spilað sitt hlutverk. Fyrirsætan hér fyrir ofan lítur út fyrir að vera óförðuð en er það svo sannarlega ekki. Það kemur örugglega einhverju á óvart að samtals voru notaðar ellefu snyrtivörur til þess að farða hverja fyrirsætu fyrir sig. Förðunarmeistari Gucci, Pat McGrath, hannaði förðunina en með henni vildi hún draga fram náttúrulega beinabyggingu fyrirsætanna, án þess þó að skyggja of mikið. Facechart fyrir sýningunaTil þess að fá húðina sem náttúrulegasta þurrkaði hún umframfarða af kinnunum svo þær yrðu náttúrulega bleikar. „Ég tók farðann af þar sem mér fannst hann vera að gera húðina óeðlilega. Þetta er algjör andstaða við það sem allir eru að gera í dag, með ofur skyggingum og „pönnuköku“ lagaðri húð.“
Glamour Fegurð Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour