Givenchy sýnir fyrir almenning Ritstjórn skrifar 1. september 2015 10:00 Tískuhúsið Givenchy sýnir í fyrsta sinn á tískuvikunni í New York, í tilefni af opnun verslunar þeirra á Manhattan. Venjulega hafa sýningar merkisins verið haldnar í París fyrir vel valda aðila innan tískuheimsins og þekktra stjarna. En nú getur venjulegt fólk, sem lengi hefur dreymt um að mæta á alvöru tískusýningu, loksins mætt. Givenchy hefur tilkynnt að almenningi verði einungis boðið á sýninguna. Um 800 miðar verða í boði og verður hægt að nálgast þá á heimasíðu sem tilkynnt verður seinna í dag. Hversvegna Riccardo Tisci, yfirhönnuður merkisins, og hans teymi hafa valið að fara þessa leið er óljóst en spennandi verður að fylgjast með hvort andrúmslofið verði annað á sýningunni sem haldin verður þann 11. september. Riccardo Tisci, yfirhönnuður GivenchyFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Tískuhúsið Givenchy sýnir í fyrsta sinn á tískuvikunni í New York, í tilefni af opnun verslunar þeirra á Manhattan. Venjulega hafa sýningar merkisins verið haldnar í París fyrir vel valda aðila innan tískuheimsins og þekktra stjarna. En nú getur venjulegt fólk, sem lengi hefur dreymt um að mæta á alvöru tískusýningu, loksins mætt. Givenchy hefur tilkynnt að almenningi verði einungis boðið á sýninguna. Um 800 miðar verða í boði og verður hægt að nálgast þá á heimasíðu sem tilkynnt verður seinna í dag. Hversvegna Riccardo Tisci, yfirhönnuður merkisins, og hans teymi hafa valið að fara þessa leið er óljóst en spennandi verður að fylgjast með hvort andrúmslofið verði annað á sýningunni sem haldin verður þann 11. september. Riccardo Tisci, yfirhönnuður GivenchyFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour