Fólkið í Pírötum Frosti Logason skrifar 3. september 2015 13:55 Harmageddon lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á landsfund Pírata um síðustu helgi. Fundurinn var gríðarlega vel sóttur enda Píratar að mælast með mikið fylgi um þessar mundir. Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, var auðvitað á svæðinu ásamt fráfarandi þingmanni Jóni Ólafssyni og verðandi þingkonu Ástu Helgadóttur. Helgi Hrafn var erlendis en það kom ekki að sök því Harmageddon fór á svæðið til þess að heyra í öðrum Pírötum. Nefnilega grasrót flokksins sem hefur hingað til ekki fengið mikla rödd í fjölmiðlum. Afraksturinn má sjá í skemmtilegu myndbandi hér að ofan. Mest lesið Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon
Harmageddon lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á landsfund Pírata um síðustu helgi. Fundurinn var gríðarlega vel sóttur enda Píratar að mælast með mikið fylgi um þessar mundir. Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, var auðvitað á svæðinu ásamt fráfarandi þingmanni Jóni Ólafssyni og verðandi þingkonu Ástu Helgadóttur. Helgi Hrafn var erlendis en það kom ekki að sök því Harmageddon fór á svæðið til þess að heyra í öðrum Pírötum. Nefnilega grasrót flokksins sem hefur hingað til ekki fengið mikla rödd í fjölmiðlum. Afraksturinn má sjá í skemmtilegu myndbandi hér að ofan.
Mest lesið Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon