Falleg haustlína frá MAC Ritstjórn skrifar 3. september 2015 15:30 Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour
Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour