Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Ertu föst í rútínu? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Ertu föst í rútínu? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour