Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria Beckham verður heiðruð af Elísabetu Bretlandsdrottningu Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria Beckham verður heiðruð af Elísabetu Bretlandsdrottningu Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour