Glamour

6 flottar fléttuhárgreiðslur

Ritstjórn skrifar
Amber Heard
Amber Heard Glamour/Getty

Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. 

Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu.  

Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. 

Amanda Seyfried
Laura Bailey
Olivia Palermo.
Olivia Wilde
Shailene Woodley


Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.