Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour