Glamour

Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur

Ritstjóri skrifar
Verið er að sína verkið Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur í Borgarleikhúsinu um þessar mundir. Gagnrýnandi Fréttablaðsins gaf verkinu fjórar stjörnur.Þær Arndís Hrönn Egilsdóttir, Birgitta Birgisdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir leika æskuvinkonurnar Dagnýju, Beggu og Lilju sem hafa ekki talast við í tuttugu ár, eru ekki vinkonur á Facebook en ákveða að hreinsa loftið með því að hittast og drekka landa.Leikstjórinn er Ólafur Egill Egilsson.

Tengd skjölMest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.