Filterinn fær fleiri „like“ Ritstjórn skrifar 13. júní 2015 10:00 Selfie drottningin Kim Kardashian notar oft filter. Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel. Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour
Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel.
Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour