Givenchy sýnir fyrir almenning Ritstjórn skrifar 1. september 2015 10:00 Tískuhúsið Givenchy sýnir í fyrsta sinn á tískuvikunni í New York, í tilefni af opnun verslunar þeirra á Manhattan. Venjulega hafa sýningar merkisins verið haldnar í París fyrir vel valda aðila innan tískuheimsins og þekktra stjarna. En nú getur venjulegt fólk, sem lengi hefur dreymt um að mæta á alvöru tískusýningu, loksins mætt. Givenchy hefur tilkynnt að almenningi verði einungis boðið á sýninguna. Um 800 miðar verða í boði og verður hægt að nálgast þá á heimasíðu sem tilkynnt verður seinna í dag. Hversvegna Riccardo Tisci, yfirhönnuður merkisins, og hans teymi hafa valið að fara þessa leið er óljóst en spennandi verður að fylgjast með hvort andrúmslofið verði annað á sýningunni sem haldin verður þann 11. september. Riccardo Tisci, yfirhönnuður GivenchyFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour
Tískuhúsið Givenchy sýnir í fyrsta sinn á tískuvikunni í New York, í tilefni af opnun verslunar þeirra á Manhattan. Venjulega hafa sýningar merkisins verið haldnar í París fyrir vel valda aðila innan tískuheimsins og þekktra stjarna. En nú getur venjulegt fólk, sem lengi hefur dreymt um að mæta á alvöru tískusýningu, loksins mætt. Givenchy hefur tilkynnt að almenningi verði einungis boðið á sýninguna. Um 800 miðar verða í boði og verður hægt að nálgast þá á heimasíðu sem tilkynnt verður seinna í dag. Hversvegna Riccardo Tisci, yfirhönnuður merkisins, og hans teymi hafa valið að fara þessa leið er óljóst en spennandi verður að fylgjast með hvort andrúmslofið verði annað á sýningunni sem haldin verður þann 11. september. Riccardo Tisci, yfirhönnuður GivenchyFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour