Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Ritstjórn skrifar 6. ágúst 2015 11:00 Fyrirsætur á tískupallinum fyrir Lala Berlin. Glamour/Getty Þessa dagana fer fram tískuvika hjá nágrönnum okkar í Kaupmannahöfn. Glamour er að sjálfsögðu á staðnum en þær Anna Sóley og Eva Dögg hafa tekið yfir Glamour Iceland Instagramið yfir helgina. Auk þess að vera í beinni frá Kaupmannahöfn yfir helgina verður reglulegur fréttaflutningur frá vikunni hér á vefnum. Það er alltaf spennandi að sjá hvað dönsku merkin ætla að bjóða, nú fyrir næsta sumar, enda flest þeirra ofarlega á vinsældalistanum hjá íslenskum kaupendum. Fylgstu með Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn! Ég heiti Anna Sóley og mun taka yfir Glamour instagrammið ásamt @evadogg næstu daga þar sem þið getið fylgt okkur eftir á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Ég get ekki beðið! #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 4, 2015 at 11:58pm PDT Þessar flottu wow-skvísur dekruðu við mig á leiðinni til köben. #wowair #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 3:24am PDT Kóngablár og konunglegheit á sýningu #ydecopenhagen. Þennan samfesting gætum við hugsað okkur að eiga fyrir næsta vor #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 7:03am PDT @victoriasaceanu sem er stílisti fyrir eurowoman klædd í hvíta strigaskó og abríkósulitaðan sumarkjól sem tónaði fullkomlega við húðlitin og hárið. Það gætu kannski ekki allir borið þennan sterka lit en hún gerði það vel #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 9:08am PDT Við erum til í þetta @evadogg #dagur2 #cphfw #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 6, 2015 at 3:12am PDT Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour ERDEM X H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour
Þessa dagana fer fram tískuvika hjá nágrönnum okkar í Kaupmannahöfn. Glamour er að sjálfsögðu á staðnum en þær Anna Sóley og Eva Dögg hafa tekið yfir Glamour Iceland Instagramið yfir helgina. Auk þess að vera í beinni frá Kaupmannahöfn yfir helgina verður reglulegur fréttaflutningur frá vikunni hér á vefnum. Það er alltaf spennandi að sjá hvað dönsku merkin ætla að bjóða, nú fyrir næsta sumar, enda flest þeirra ofarlega á vinsældalistanum hjá íslenskum kaupendum. Fylgstu með Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn! Ég heiti Anna Sóley og mun taka yfir Glamour instagrammið ásamt @evadogg næstu daga þar sem þið getið fylgt okkur eftir á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Ég get ekki beðið! #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 4, 2015 at 11:58pm PDT Þessar flottu wow-skvísur dekruðu við mig á leiðinni til köben. #wowair #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 3:24am PDT Kóngablár og konunglegheit á sýningu #ydecopenhagen. Þennan samfesting gætum við hugsað okkur að eiga fyrir næsta vor #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 7:03am PDT @victoriasaceanu sem er stílisti fyrir eurowoman klædd í hvíta strigaskó og abríkósulitaðan sumarkjól sem tónaði fullkomlega við húðlitin og hárið. Það gætu kannski ekki allir borið þennan sterka lit en hún gerði það vel #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 9:08am PDT Við erum til í þetta @evadogg #dagur2 #cphfw #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 6, 2015 at 3:12am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour ERDEM X H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour