Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour