Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour