H&M með nýja makeup línu Ritstjórn skrifar 16. júní 2015 12:00 H&M aðdáendur ættu svo sannarlega að geta glaðst yfir því að verslunarkeðjan mun setja á markað nýja förðunar og snyrtivörulínu í september. Um er að ræða línu sem inniheldur um 700 hluti, krem og sápur fyrir líkamann, andlitslínu með hreinsum og kremum ásamt förðunarvörum, burstum og öðrum áhöldum. Er þetta stærsta förðunar og snyrtivörulína H&M til þessa, og mun hún bæði innihalda tímalausar vörur og vörulínur sem koma einungis í takmörkuðu upplagi. Verður hluti línunnar í samstarfi við H&M Concious collection sem einbeitir sér að lífrænum efnum og endurvinnslu. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour
H&M aðdáendur ættu svo sannarlega að geta glaðst yfir því að verslunarkeðjan mun setja á markað nýja förðunar og snyrtivörulínu í september. Um er að ræða línu sem inniheldur um 700 hluti, krem og sápur fyrir líkamann, andlitslínu með hreinsum og kremum ásamt förðunarvörum, burstum og öðrum áhöldum. Er þetta stærsta förðunar og snyrtivörulína H&M til þessa, og mun hún bæði innihalda tímalausar vörur og vörulínur sem koma einungis í takmörkuðu upplagi. Verður hluti línunnar í samstarfi við H&M Concious collection sem einbeitir sér að lífrænum efnum og endurvinnslu.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour