Á Betlehemsvöllum 1. nóvember 2014 00:01 Á Betlehemsvöllum þar birtist um nótt, hinn blessaði engill, sem boðar oss skjótt: Nú fagnið og gleðjist því frelsarinn er oss fæddur í heiminn á völlunum hér. Í lágreista jötu hér lausnarinn fyrr var lagður í hálminn við fjárhússins dyr. Þar stjarnan á himninum blikaði blítt, og birtuna lagði um andlit hans frítt. Og dýrin á völlunum vaka þá nótt, en vindurinn sefur og allt er svo hljótt. Nú barnið í jötunni brosir þér við, og blessun því fylgir, það gefur þér frið. Ó ver hjá mer Jesús, ó veit mér þá bón, að vernda mig ætíð svo bíði ei tjón, og blessa þú ávallt öll börnin þín smá, sem biðja þess heitast að lifa þér hjá. Texti: Sigurður Björnsson. (1. erindi frumsamið. 2.-4. erindi þýtt úr ensku - Away in a Manger). Lag: James Murray Jólalög Mest lesið Rjúpa líka í forrétt Jól Laufabrauð Jól Á Betlehemsvöllum Jól Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Jólagreiðslan skref fyrir skref Jól Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin Gottakökur Jól Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Beðið eftir jólunum Jól
Á Betlehemsvöllum þar birtist um nótt, hinn blessaði engill, sem boðar oss skjótt: Nú fagnið og gleðjist því frelsarinn er oss fæddur í heiminn á völlunum hér. Í lágreista jötu hér lausnarinn fyrr var lagður í hálminn við fjárhússins dyr. Þar stjarnan á himninum blikaði blítt, og birtuna lagði um andlit hans frítt. Og dýrin á völlunum vaka þá nótt, en vindurinn sefur og allt er svo hljótt. Nú barnið í jötunni brosir þér við, og blessun því fylgir, það gefur þér frið. Ó ver hjá mer Jesús, ó veit mér þá bón, að vernda mig ætíð svo bíði ei tjón, og blessa þú ávallt öll börnin þín smá, sem biðja þess heitast að lifa þér hjá. Texti: Sigurður Björnsson. (1. erindi frumsamið. 2.-4. erindi þýtt úr ensku - Away in a Manger). Lag: James Murray
Jólalög Mest lesið Rjúpa líka í forrétt Jól Laufabrauð Jól Á Betlehemsvöllum Jól Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Jólagreiðslan skref fyrir skref Jól Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin Gottakökur Jól Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Beðið eftir jólunum Jól